ég var að reyna að kaupa mér effeckt á music123 og þega ég var búinn að slá inn allar tölur á kortinu og tilbúin að kaupa kom eitthvað upp um það að það væri ekki hægt að shipa ti íslands. en samt stóð á síðuni á undan að það væri hægt að shippa worldwide fyrir 0.00$. ég ætlaði þá að testa ða senda þetta í gegnum shop usa en þá kostar effectin 14 þúsund krónur þar á meðan hann kostar 100 dollara á music123, sem er rúmur 6 þús og plús tollur í reyknivélini á tollur.is er það 7700 í allt. skil ekki… af því að þessi effect, DigiTech Black 13 scott Ian pedall kostar 14 þús í hljófærahúsinu í dag og ég vildi spara nokkra þúsara á þessu en jæja…
Er eitthvað sniðugt solution á þessu?
Nýju undirskriftirnar sökka.