Hljóðfærahúsið er búið að flytja í síðúmúla 25. það er rétt hjá Gís og gítarskóla ólafs gauks. Allveg risastór verslun á 2 hæðum. ótrúlegat hvað þeir gátu þjappað sér í gamla húsnaæðinu! þetta er allveg risastót og þeir eru að nýta plássið vel. þeir eru með slatta af trommum, gíturum (kassa, rafmagns og bassa), klassískum hljófærum, stúdíó dóti, mögnurum (vanatr soldið uppá þá deild að mínu mati miðað við allt hitt) og píanóum og hljómborð. ég er að setja myndir inná tölvuna sem ég tók þarna. sem að koma inn eftir smá.

eini gallinn við þetta húsnæði er hvað þetta er langt í burtu :/ venjulega gat maður tekið allar verslanirnar í einu en núna getur maður bara farið þangað á leiðinni í gítartíma. (ég á eftir að mæta hálftíma fyrr í alla tíma í ´Gís hér eftir :P)

myndir koma inn eftir smá.

Bætt við 25. september 2007 - 20:12
Myndir

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00232.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00231.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00230.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00229.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00228.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00227.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00226.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00225.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00224.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00223.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00222.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00221.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00220.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/DSC00219.jpg

myndir af þessu, nenni ekki að skrifa neitt um þetta (þetta er ekki ég í gulu peisuni, hann bara krafðist þess að vera þarna)

þetta er samt ekki alveg allt og afsakið lélegar myndir, tekið á síma í mikilli fjarlægð.
Nýju undirskriftirnar sökka.