þetta eru gítara sem eru framleiddir í Japan af ESP,
þeir eru sagðir vera úr betri efnum og betra vinnuafli en LTD gítaranna en eru því miður bara gítarannir seldir í Japan :/
En það eru nokkur fyrirtæki í Japan sem eru að senda þessara gítara til fólks í öðrum löndum.
eitt sem ég sá er að þetta eru frekar ódýrir gítarar miðað við gæðin!
var að skoða verðin á 2 gítara sem eru alveg eins.
ESP SV Standard (ekki ltd)
Mynd http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/3/33/Sv_std_bk.jpg
* Scale: 25.5
* Joint: Neck Through
* Body Wood: Alder
* Neck Wood: Maple
* Fingerboard Wood: Ebony with white binding
* Pickups: EMG 81 (Bridge)/EMG 81 (Neck)
* Bridge: Floyd Rose Original
Verð 2900 dollar = 181.134,00 kr
ESP Edwards E-RV-148
Mynd = http://www.espguitars.co.jp/edwards/original/E-RV-148_BK.jpg
BODY: Alder
NECK: Hard Maple 3Piece
FINGERBOARD: Ebony , 24frets
SCALE: 25.5 inch
JOINT: Neck-thru-body
PICKUPS: (Neck)EMG 81(Bridge)EMG 81
CONTROL: Master Volume , Master Tone
Toggle PU Selector
BRIDGE: Original Floyd Rose
Verð 155,400yen (includes tax) = 84.444,36 kr (veit ekki hvað það kostar með sendingar kostnað)
En eins og þið sjáið þetta er í rauninni alveg sama gítarinn bara 90 þúsund króna munur!
þannig hvað er ykkar skoðarnir á þessu?
Bætt við 24. september 2007 - 18:04
Já þannig þetta er ekki alveg ruglandi með íslensku verðin
ESP SV Standard = 181 þúsund kr
ESP E-RV-148 = 84,5 þúsund k
See me! I am the one creation