Stakur með húsnæði

Stefna: Er mest inní Thrash, Heavy og glam metal en thrash er þa sem ég myndi hels vilja spila. hlusta einnig á einhvern Black eða Death metal en í litlum mæli

Hljóðfæri og Reynsla: Ég spila á Rythm gítar og get spilað rythm thrash nokkuð vel. Ég er í 104 reykjavík og er 15 ára. búinn að spila í 1 ár og sona 8-9 mánuði. Hef spilað með hljómsveit í einhvern tíma og spilað nokkur gig

Sækist eftir: Gítarleikara (lead), Trommara, Söngvara og Bassaleikara (ég er samt með bassaleikara en ef einhver hefur áhuga þá er alltaf hægt að prófa) á sviðpuðum aldri og ég, 14 (algjört lágmark) og uppí 20 þessvegna.

Inflúensin mín: þau eru líklega Megadeth, Slayer, Metallica, Antrax, Danzig og Pantera í metal geiranum þá. Glam dæmi sem ég hlusta á er þá Poison, Def Leppard, Gnr, Aerosmith, Scorpions (kannksi ekki mjög glam samt) ofleiri td. : Children of Bodom, Iron Maiden, Judas Priest, Misfits, Alice Cooper, Motörhead og miklu fleiri. Ég er ekkert að kynna mér mér Black/death metal bönd svo ég et ekkert nefnt þar, hlusta bara á þannig bönd þegar ég dett inná þau ;)

Húsnæðið: er Með massa flottann skúr sem var gerður upp. er með einhverja 2 sófa, Sjónvarp, crappy trommusett sem verður þá hent út eða eitthvað ef trommarinn kemur með sitt, Epiphone Les paul Special II sem litli bróðir minn á, 75w Line 6 magnari (tvo þannig), kassagítar sem einhver á (Fina), Of Margir gítarstandar, og gearið mitt sem er Ibanez Rg350Ex, B.c Rich custom græni warlockinn minn, Epiphone Kassagítarinn minn og bleikur strat gítar sem þarf ekki að minnast á… Myndir að þessu er í undirskriftini.

Myndir af æfingarhúsnæðinu:
http://s7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/?action=view&current=IMG_0481MINNI.jpg
http://s7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/?action=view&current=IMG_0480MINNI.jpg
http://s7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/?action=view&current=IMG_0479MINNI.jpg
http://s7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/?action=view&current=IMG_0478MINNI.jpg

þetta eru í raun gamalar myndir en þetta er basicly plássið. ég á samt eftir að færa magnarana og losa mig kannski við einn sófann. og það sést ekki í veggina fyrir plaggötum lengur.

Endilega hafa samband hérna á huga, meila mig eða adda mér á Msn (theguerilla@hotmail.com) eða hringaj í mig í síma 8455906. Ég er í reykjavík.

Þakkir, Höddi
Nýju undirskriftirnar sökka.