Við erum 3 strákar sem erum að reyna að stofna hljómsveit. Ekki nafn komið á bandið en kannski þú gætir hljálpað okkur;)
Við búum í Hafnarfirði, 2 á gítar og 1 á bassa.
Við erum með 2 Fm 212R Fender magnara.
Bassaleikarinn er með 30 watta ef ef ég man rétt:)
Trommari
Þarf ekki að vera með neina rosalega reynslu bara það að hann sé viljugur að læra og helst eigi sitt eigið trommusett. Ef hann er ekki með trommusett gæti verið að við gætum reddað einu setti.
Söngvari
Sama og með trommarann. Við getum örugglega ekki reddað Mic og öllu því drasli. Það væri líka betra
Ef söngvarinn væri KK því það passar við helst lögin sem við spilum.
Lög
Sem við kunnum…
Hammerfall-Blood Bound
Foo Fighters-Best Of You
Foo Fighters-The Pretender
Creed-What if
Stone Sour-Through Glass
Cranberries-Zombie
Metallica-One
Megadeth-A Tout Le Monde
Ætlum að læra seinna…
Hammerfall-Hearts Of Fire
Metallica-The Unforgive Part I
Children Of Bodom-Passage Of the Reaper
Ekki Koma með nein skítköst :D
Bætt við 17. september 2007 - 15:02
Já og BTW við erum ekki með æfingarhúsnæði svo ef einhver veit um eitthvað gott æfingarhúsnæði í kring endilega láta mig vita:D
See me! I am the one creation