http://www.musewiki.org/Seattle_Manson (já þetta er wikipedia bara fyrir muse)

Þar sem matt braut á dögunum hinn goðsagnakennda M1D1 gítar (sem var með innbyggðri touch pad) þegar hann hennti honum í einhvern ljósabúnað á tónleikum lét hann smíða nýjan gítar sem fékk nafnið Seattle Manson.

Þessi er eins og hinn utan einnar viðbótar. Hann er með innbyggðum sjálfstillibúnaði. Hægt er að lesa meira um það hér: http://ralaudio.com/tronical-powertune-automatic-guitar-tuning-system-p-1795.html

Hann er að vanda fljótur að temja sér nýjustu tækni.

Fyrir ykkur sem ekki þekkið Manson gítara bendi ég á þetta: http://www.musewiki.org/Manson_Guitars