Jú, það er trommusett á staðnum (settið sem sést á myndinni)
Það er HiHat til staðar, og einhverjir nokkrir brotnir cymbalar (sem orðið hafa eftir smám saman), það er líka pearl kicker þarna (einfaldur) og oft eitthvað samansafn af kjuðum. Þannig að það væri hægt að redda sér án þess að koma með cymbala. Það eru standar fyrir 3 cymbala, þannig ef að það er ætlunin að nota fleiri cymbala en það þá þarf að koma með eigin standa. Einnig er gott að taka með púða og skrúfur á cymbalastanda þar sem að það er frekar gjarnt á að glatast.
Það eru 2st Peavey Bandið 112 gítarmagnarar, einn Ashdown MAG 15", eitthvað Carlsbro hljóðkerfi og einn Shure PG58 mic (með rofa)
Læstir skápar eru fyrir utan og þar er hægt að geyma t.d. cymbala, standa, effecta, gítara og kanski magnara (ef einhver vill nota sinn eigin magnara) Starfsfólk hússins geymir lyklana. Veit ekki hvort að skáparnir kosta eitthvað
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF