Spurning að kanna með innflutning frá Ebay eða Musiciansfriend/Music123
Cad trommumica-settin eru mjög ódýr og alveg brúkunarhæf, svipuð og samson kittin,,, koma líka með clip-on festingum fyrir snare/tom tom mic-ana þannig þá þarftu ekki standa fyrir þá,,, þyrftir 3-4 standa (fer eftir því hvort þú mic-ar sér hi-hat) en 3 fyrir bassatrommu og overhead.
Þetta kit kæmi til greina fyrir þetta budget:
http://cgi.ebay.com/CAD-DMTP-7-PRO-7-Piece-Drum-Microphone-Pack-NEW_W0QQitemZ110166869145QQihZ001QQcategoryZ41464QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItemhttp://www.musiciansfriend.com/product/CAD-PRO7-7Piece-Drum-Microphone-Pack?sku=270749Hef prófað bassatrommumic-inn og snare/tom micana þar sem trommarinn í bandinu mínu er með minna svona kit,
http://www.musiciansfriend.com/product/CAD-Pro4-Drum-Mic-Pack?sku=271262 en við notum ekki bassatrommumic-inn þar sem ég á Audio-Technica ATM25 sem er töluvert betri, en snare/tom micarnir eru alveg ágætir og þægilegt clip-on system á þeim, síðan er ekki slæmt að fá 2 condenser overhead-a með.
Með þessu kitti þá þyrftir þú 3 statíf, 2 bómustatíf og eitt lítið (svokölluð desktop statíf myndi alveg sleppa)
Síða væri jafnvel hægt að spara sér aðeins meira með því að redda svona T-stykki sem skrúfast á eitt bómustatíf fyrir O/H micana, þá getur þú haft báða micana á einu statífi
http://www.goodbuyguys.com/catalog/images/MY-500_Stereo-Mic-Bar.gif þetta væri allra ódýrasta lausnin, Eitt bómustatíf, T-stykki og desktop statíf.
Standar eru dýrir hérna heima þannig erfitt að búast við að fá þá með í þessum verðflokki og sömuleiðis snúrur, en það er líka eitthvað sem maður safnar að sér smá saman,,,
Mæli samt með að skoða standa og snúrur á ebay, getur sparað þér töluvert þannig.
Vona að þetta komi að einhverju gagni.