Myndi giska á EHX Micro Synth.
Því ef litið er á borðið hjá honum sést greinilega að þarna er micro synth.:
http://www.boudist.com/gallery/d/37972-2/IMG_5617.jpgAllavega var mér sagt að hann væri með:
Lehle looper
EHX Micro Synthesizer
EHX Small Stone Phaser
Xotic Effects USA AC Booster (x2)
Roland Bee Baa AF-100 Fuzz/Treble Booster
Fulltone Clyde Deluxe Wah
Fulltone Supa-Trem Tremolo
Tone-Bone JX-2 (Amp Switcher)
JLM Audio Power Supply
Boss TU-12 Tuner
Samkvæmt nýjustu tilgátum.
Annaðhvort er hann að nota Micro synthann í þetta (hann notar hann víst í oct up og down en gæti notað hann í þetta líka) eða þá að hann er með ofvirkann fuzz og sem er tengdur inní distortion, en samt ætla ég að giska á micro synthann. :)
Micro synthinn er dýr bara benda þér á það. ;)
Bætt við 6. september 2007 - 22:27 En þegar ég lít betur á myndina sé ég að það vantar nú ýmisslegt inní þennann lista.
Allavega þá er svarið við spurningunni þinni þarna. :)