Daginn
Ég er hér að reyna að losa mig við vintage VB 5-strengja bassa. Ég keypti hann notaðan fyrir um hálfu ári síðan. Þetta er frábær bassi í alla staði og sést ekki rispa á honum. Lokið fyrir batteryið brotnaði af, en ég er að fara með hann uppí gítarinn og redda því. Fyrir u.þ.b. 2vikum fór ég með hann í algjöra yfirfæringu hjá Gunnari Erni gítarsmið og var skipt um batterysnúru og input ásamt hreinsun af innan og hreynsaði hann hálsinn líka. Þessi yfirfæring kostaði um 10þús kr.
Ég læt bassan frá mér á 35þús og af algjörri góðmesku læt ég ól fylgja með.
Hér er mynd að svipuðum:http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=200478-5769&myndnafn=vintage.JPG
Ef einhverjar spurningar eru senda mér bara PM eða svara hér.
Bætt við 3. september 2007 - 16:23
Sést ekki á myndinni en það eru sem sagt 4 stillipinnar á honum.
