Ég er 15 ára Hljómborðs og gítarleikari og er að leita að hljómsveit Í Reykjavík
Ég er til í að spila allt nema harðan metal.
Sjálfur spila ég á Nord Electro 2.0 sviðspíanó og á 3 gítara og ukulele og trommusett og nokkra magnara. Ég hef spilað ansi lengi og ég hlusta aðallega á Led Zeppelin, Deep Purple, JerryLewis, Ray Charles, The Beatles, Rolling Stones og er mjög hrifinn af blues og gömlu rokki.
Sendu bara skilaboð ef þú vilt hafa samband við mig