K fáum bar eitt á hreint, mér finnst þetta flott framtak, því fleiri sem eignast rafgítar þeim mun meira rokk, en það sem ég set spurningamerki við er “handsmíðaðir” það hugtak er yfirleitt notað á hljóðfæri sem svona Luthier gaurar gera, þú segir bara hvað þú vilt fá og þeir handsníða (með hjálp véla í mörgum tilfellum að sjálfsögðu) fyrir þig gítar, síðan velur þú pickups, neck profile, pickups lit og allt það.
Allir gítarar eru handsmíðaðir á einhvern hátt Fender Squier er handsmíðaður á vissan hátt t.d
Ég held að spilverk ætti að nota sérsmíðaðir frekar út í gegn, bara vegna þess að ég efast um að einhver handverksmaður í kína bíði eftir pöntun frá þér og fari svo að tálga út græjuna eða sérsníða contour á body eða eitthvað, að kveikja á einhverri vél og velja Ibanez Steve Vai model er ekki handsmíði.
En fyrir þennan pening com on, hendið þessu bara í samband og make some music:)