kostar reyndar um 40þ, en sé enþá eftir því að hafa ekki keypt mér svoleiðis á sínum tíma. Að mínu mati mjög góður bassi. Held þú finnir varla neinn sem mælir á móti honum
ég hef sjálfur alveg frábæra reynslu af ashdown mögnurum, ekkert svakalega dýrir.. annars geturðu bara fengið að prufa þarna þá sem þér lýst á.. enn mæli allavega mjög vel með ashdown og peavey..
mag eru góðir magnarar. reyndar mæli ég með washburn T12 sem byrjenda bassa, til þess að sjá hvort maður vilji spila á bassa í fyrsta lagi, síðan getur maður hent honum eða, ef að maður vill spila og fær sér betri, rústað honum uppá sviði.
og allar þær minningar sem þú átt í fyrsta hljóðfærinu þínu munti aldrei vilja skemma, eitt sem fólk á að gera er að eiga fyrsta hljóðfærið sitt sama hversu mikið drasl það er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..