Tékkiði á þessu myndbandi:

http://www.youtube.com/watch?v=f4fUyRTVejk

Hann notar Boss RC-50 loopstation:

http://www.bossarea.com/other/rc50.asp

til þess að loopa öll hljóðfærin og syngur svo ofan í þau. Hann gerir þetta líka á tónleikunum og er alltaf einn á sviðinu. Þarna tengir hann gítarinn, bassann og annan söngmækinn(fyrir beatboxið) í looperinn og tekur það upp á eina loop rás. Svo er hann með hljóðnema sem er á trommusettinu tengdann á sér loop rás sem hann kveikir á í viðlaginu, og spilar þá á kassagítarinn í gegnum dist. og wah. Svo loopar hann raddanirnar á þriðju rásina í lokin. Frekar kúl sjitt..

Fleiri loop-lög eru á http://www.myspace.com/tonysmiley