
Lög fyrir brúðkaupi
Ég er að spá í spila í brúðkaupi hjá frænda mínum sem verður á næstunni. Ég er að tala um eitt eða tvö lög sem er hægt að spila á rafmagnsgítar eða klassískan, og eru bæði falleg og líka flott(til að monta sig aðeins). má vera nokkuð erfitt, bara aðallega fallegt og hægt að spila á einn gítar(engan söng helst)