ég gat sett alla strengina í. jei!
Ég er búinn að finna út hvað flest Sexkantagötin gera. Jei!
Actionið er mjög gott núna. Jei
En strengirnir eru ekki rétt stilltir… virðist ekki vera mikið vandamál kannski en alltaf þegar ég er búinn að stilla djúpa E og ætla að fara á næsta og stilli þá A, þá er E orðinn af stilltur, semsagt of lágt stilltur. þá herði ég hann en sé að þá er líka A afstilltur! og ef ég geri þetta nógu oft þá er Actionið fokkað eða brúin sveigð upp :/ ég get bara ómögulega stillt allann gítarinn rétt! hvað þarf ég að gera svo að gítarinn sé alveg stilltur og brúin samt góð?
Nýju undirskriftirnar sökka.