Ok, hef lengi verið að pirra mig á þessu og fékk þetta bara aftur í kollinn þegar ég var að lesa þarna gítargripakorkinn fyrir neðan.
Það eru sumir sem nota H í staðinn fyrir B í tónfræði.. sem er eitthver mesta vitleysa sem ég veit um.
Hvort meikar meira sense..
ABCDEFG eða AHCDEFG…?
Að það hafi óvart ekki komið neðsta strikið í b eða það hafi óvart bæst við strik í h í prentmistökum…?
Eru eitthverjir hérna sammála mér? :)
Bætt við 20. ágúst 2007 - 19:21
Og það að þetta tengist eitthvað því H komi á eftir G.. yrði það þá ACDEFGH?