Jæja, nú er ég búinn að æfa á gítar í um 4 ár, og er ennþá með gamla góða Gio Ibanez byrjenda gítarinn minn :)
Finnst vera kominn tími til að fá sér almennilegan gítar, er að spá í Fender Stratocaster, rauðan. En hvort á maður að kaupa þetta í hljóðfæraverslun hérlendis eða skoða að flytja inn? Það eru ýmsir kostir og gallar, en hvað finnst ykkur sniðugast?


Kv.Vikto