Ég er með DSL 50 haus og Msa 50 haus.
Það að fara upp í 100 gefur aðeins um 3 db sem er það sama og fara úr 2*12 upp í 4*12.
50 hausar hafa verið notaðir af morgum eða flestum erlendum tónleikaspilurum hér á landi.
Ég tel 50 watta lampa haus vera yfirdrifið.
Ef þú þarft meira þá þarf að mika upp trommarann.
Ef trommarinn er micaður upp þá ertu með hljóðmann sem micar þig upp og leifir þér helst ekki að hækka upp fyrir 3 svo þú rústir ekki mixinu hanns!
Allavega…..
Flestir velja lampa magnara fram yfir transistor magnara. Finnst perusoundið hlyrra og feitara og skemtilegra :-)
Afl er soldið mikið afstætt. Segja má að 50 watta lampi sé ca 100-130watta transistor miðað við sömu box ( Hátalara)
Að er enginn einn magnari bestur, þetta er bara spurning um smekk.
Transistor mögnur má skipta í t.d 3/4 hópa.
Venjulegaur Transistor eins og t.d Marshall MG
Transistor með lampa í formagnara t.d Marshall valvestate
tarnsistor með lampa í kraftmagnara Marshall Mossfead.
Modeling magnarar, þar sem tölvugert dót er látið figta við hljómin til að nálgast lampa sound.
T.D Line 6 Spider, Behringer ofl ofl.
Hægt að fara upp og niður í gæðum á öllu þessu dótii.
Svo ég haldi mig við lampa.
Ódyrast færðu sennilega Peavey Valveking framleiddan í kína. Verið hitavandamál en sumuleiti skemtilegir. ca 50 þús.
Næsta skref er sennilega aftur Peavey, síðan koma Vox marshall og Mesa. Góðir hausar frá 110-250 þús.
Fenderinn þarna líka en lítið í lampahausum.
Síðan ferðu í td Diesel eða Bad Cat eða Budda eða einhvað slík einn 100 þústarinn til.
Svona eldri metall er oft einhver Humbuccer gitar, t.d Gibbson í Marsahll.
Yngri metall er hig output humbuccer gitar t.d PRS í Mesa Rectifier.
Ætli 510-XXX og jsx frá Peavei séu ekki þarna líka en nær Marshallinum en mesunni.
Fenderinn er á soldið öðru sviði, tærara kleen en grinnra drive.
Orange er soldið mikið öðruvísi.
Eini af þessu með Cirkut A hinir allir A/B
Gerir hann svona soldið öðruvísi.
sama má svo sem segja um Hiwatt.
Þetta er bara flókinn og skrítinn umræða.
vantar mikklu meira til að benda þér á einhvað ákveðið.
Er þetta æfingarmagnarai + 250 manna skóla ball?
(50 watta marshall)
Er þetta til að vera með í höllinni ( 120 watta rectifier)
Ertu harður metalhuas XXX Peavey
þaftu meiri fjölbreyttni dsl eða jsx!
Hvað ætlarðu að setja mikið í þetta?
DSl 50 120 þús + 1960 box 65 eða ertu að hugsa um notaðan Peavey Classik 100 combo lampa á 60 þús?
Þetta hljómar soldið eins og ég ætla að kaupa gitar…….. (Nilon, rafmags, kassa?)
Eða ég ætla að kaupa pedala ……( Reverb, drive, flanger,……)
Eða ég ætla að kaupa magnara …..!!
Allavega vona að þetta hjálpi einhvað!
E