Miðgarðsormur er handsmíðaður 6 strengja bandalaus bassi. Þetta hljóðfæri er fyrir þá vandlátustu.

Hægt er að skoða gripinn hér:

http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/wa/product?productName=Mi%F0gar%F0sormur

Miðgarðsormur
Miðgarðsormur er ófrýnileg risaslanga og tortímingarafl í norrænni goðafræði og gengur stundum undir nafninu Jörmungandur. Hann er einn af erkifjendum ása og er eitt af þeim þrem afkvæmum Loka Laufeyjarsonar sem hann gat við tröllkerlingunni Angurboðu. Miðgarðsormur er svokallað heimsskrímsli, en hann lykur um alla jörðina (Miðgarð) og vekur ótta meðal ábúenda.