Jæja,
Þá er maður að pæla í að “upgradea” græjurnar mínar.
Gibson SG er að heilla mig mest. ég var fyrst að pæla í special faded því hann kostaði svo lítið(60.000, kominn með shopusa), en fann annan sem mig langaði meira í: Gibson SG Classic með P-90 pickupum. svo ég spyr ykkur hugarar er eitthvað varið í þennann gítar?, hefur eitthver reynslu af honum?
Og ég er að pæla í nýjum magnara, meira í gítar samt, ég er á frekar ströngu “budgeti”. en ég fann einn á music123 sem mér leist á og kostaði ekki úr mér augun, hann er af gerðinni Fender hot rod deville. Og aftur spyr ég hefur eitthver reynslu af honum og er eitthvað varið í hann? 410 er að heilla mig meira en 212…er eitthver mikill munur á hljóðinu?
einnig væri flott ef eitthver gæti sýnt mér magnara sem kostar ekki mikið og er góður, hann þarf að vera combo og lamapa:P

linkar:
gítarinn:
http://www.music123.com/Gibson-SG-Classic-Electric-Guitar-with-P-90-Pickups-517127-i1149174.Music123
Magnarinn:
http://www.music123.com/Fender-Hot-Rod-DeVille-410-480508-i1145365.Music123