Þetta Zoom dót er allt ágætt, ég nota svona á gítara, raddir, munnhörpur, og fyrir endanleg stereómix í heimastúdíóinu mínu.
En ef þú ert að pæla í einhverju til að nota við gítar þá er til alveg svakalega ljót græja frá Behringer sem er alveg málið og fæst í Tónabúðinni á Rauðarárstíg.
Við erum að tala blátt á litinn og alveg butt-ugly í laginu en fær aumustu kóreugítara til að hljóma eins og heimsendir.
Tékkaðu á því fyrst, aðeins dýrara en mun betra.
Elvis2<br><br>Mulcibe
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.