Þarft ekkert midi, og ef þú þarft það þá geturu reyndar keypt alveg vel overpriced kit sem gefur þér kost á Midi In, Midi Out og midi thru.
Hvaða vandamál ertu að tala um með Voicechips ? sá ekkert á Vintagesynth í fljótubragði.
Hann er að fara á um $200 á ebay þannig þetta er ekkert svakalega overpriced. Hann var mjög overpriced þegar hann var nýr en ég myndi nú ekki segja að það sem ég borgaði hafi verið eitthvað overpriced, ég er allavega mjög sáttur. :-)
Bætt við 7. ágúst 2007 - 22:05
Gæti verið að þú sért að rugla saman Juno106 og Juno6 þar sem Juno106 finnast oft með dauðum Voice chip.