ég veit að þetta kom fyrir stuttu en mér langar til þess að stytta ramman þannig að þið megið bara velja tónlistarmenn úr evrópu þannig að ég spyr “hvert er ykkar drauma line-up með evrópskum hljóðfæraleikurum” fyrir ykkur sem finnst þetta vera stigahór þá svara ég því bara með því að segja "mér langar bara að vita hvað mönnum finnst um evrópska tónlist og að þeir geti sagt þeirra uppáhalds(kannski óþekkta) tónlistarmenn svo að aðrir geti skoðað nýtt efni og kynnst nýrri tónlist
Bætt við 31. júlí 2007 - 23:55
sjálfur get ég ekki gert upp á milli tveggja uppraðanna fyrra er bara maiden eins og hún leggur sig:)
nr 2:
Michael Kiske (ex-helloween)(söngur)
Rob Halford (Judas Priest)(bakraddir)
Fabio Lione (Rhapsody Of Fire) (bakraddir)
Till Lindemann (Rammstein) (Bakraddir)
Jimmy Page (Led Zeppelin) (lead/rhythm gítar)
Kai Hansen (ex-helloween) (lead/rhythm gítar og bakraddir)
Verð að setja Steve Harris líka hérna:) semsagt á bassa:)
John Bonham (Led Zeppelin)(trommur)