Já góðann daginn.
Ég er hér með eitt stykki PODxt live floorboard til sölu. velmeð farið með tösku og manual.
Ég er búinn að raða öllum mögnurunum í tækinu upp á mjög þægilegann hátt, stilla þá eins og best er á kosið og skýra þá réttu nöfnunum (t.d. “double verb heitir nú ”fender twin" o.s.frv)
sama gerði ég við alla effectana:)
Ég get líka endurræst græjuna fyrir þig þannig að hún mun koma eins og út úr búð.
Tilboð óskast!
Einnig er ég til á að skoða sniðug skipti!
Kveðja Gunni Waage
Bætt við 20. júlí 2007 - 02:46
hér er linkur fyrir þá sem vita ekki hvað um er að ræða:)
http://line6.com/podxtlive/index.html?utm_source=Line6Index&utm_medium=Navigation&utm_campaign=PODxtLive+image+DropDown
——
gítarar:epiphone casino árg 1966 m/bibsby - fender jassmaster m/seymour duncan quarter pound PUP´s - fender jaguar m/ seymour duncan antiquity PUP´s - heimasmíðaður telecaster m/seymour duncan antiquity PUP´s og bigbysveif - íslenskur SG smíðaður af Gunnari Erni m/ PUP´s úr ´74 Gibson SG - Martin 000-15 kassagítar m/ maghony topp - ´79 árg Yamaha fg335 kassagítar - ´78 árg Yamaha fg412 12strengja kassagítar
magnari:fender twin´57 + fender reverb ´63 unit
effectar: jimi hendrix cry-baby - MXR distortion+ - MXR phase 90 - MXR bluebox - eldgamall MXR envelope filter - Boss sd-1 super overdrive - Marshall guv´nor plus - Vox valve-tone v810 - guyatone MD2 micro digital delay - PODxt live(til sölu)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~