Ætli hann sé samt ekki að meina gömlu Fender style gítarana sem voru seldir hér árum fyrr. Man eftir að hafa séð nokkra strat copy-ur með nafninu Morris á. Hef líka séð P-bass með Morris merkinu. Smíðaðir í Japan.
Bætt við 24. júlí 2007 - 23:26
Þeir voru samt ekki einungis að stæla fendera,,, líka til önnur look með morris merkinu,,,
Mjög líklega pre-lawsuit knock off framleiðandi sem lognaði út eftir að stóru fyrirtækin (fender, gibson) kærðu þessa framleiðendur…
Einnig dæmi um að þannig verksmiðjur fóru að framleiða t.d. fender (fyrst undir squier merkinu) fyrir innanlandsmarkaði í Japan (þannig urðu japönsku fenderarnir til)… Þessir knock off gítarar þóttu í flestum tilfellum mjög vandaðir.