Það er bara persónulegt,,, sjálfur er ég með 4x10“ super amp og er að fíla 4x10” sándið mjög vel, 10“ er bjartari er 12” og hafa 4 þannig finnst mér gefa manni pínu fíling eins og maður sé með stæðu vegna fjölda hátalara, ss. gefur mjög þétt sánd.
2x12" er einnig mjög gott, meiri bassi sökum stærðar á hátölurum, mjög klassískt combo setup.
Mæli með því að prófa og finna muninn.