Orange rocker magnari til sölu
Geðveikur lampamagnari til sölu. Kostar um 90 kall í tónastöðinni læt hann helst ekki fyrir minna en 70-75 þús kall. Ástæðan er sú að ég hef ekkert að gera við þennan magnara að gera og hann á betur heima hjá einhverjum sem getur notað hann. Einnig vill ég taka það fram að ég er ekki að leita af skiptum.


http://www.greatneckguitars.com/Graphics/Orig%20pics/Orange1.jpg

Ég er eini upprunalegi eigandinn. Magnarinn er í fínu standi og hefur aldrei verið notaður á giggi.

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Orange/Rocker+30+112+Combo/10/1

Magnarinn fær vægast sagt góða dóma hjá notendum og er með 9,0 í overall einkunn hjá harmony central.


Á sama stað er einnig til sölu Washburn wi64

http://www.washburn.com/products/electrics/idol/wi64.aspx

Til í að selja þennan á 25 kall.

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/Washburn/WI64/10/1

Ég er eini eigandi gítarsins frá upphafi.

Er að selja þennan gítar ásamt orange magnara vegna þess að ég spila bara á kassagítar orðið og þetta safnar bara ryki heima hjá mér.

sendið mér póst í simon01@ru.is eða pm