Mig langar svakalega tril að taka kassagítarinn minn með til Svíþjóðar en ég er að pæla er öruggt að fara með hann í farangri? hann er ekki í harðri tösku en ég vafði hann í sængurfötin mín og lakið og set líka handklæði á hliðarnar og það er bók í hólfi yfir gatinu og harðu hlutur til að taskan renni ekki þegar henni er hallað upp við vegg og taskan er líka ekki þunn og hún er alveg sterk. Þetta er lítill svona nylon strengja gítar. Ég þarf hjálp mjög fljótt ef einhver veit eitthvað um málið og hvort það sé öruggt að taka hann með.
Takk fyrir
Bætt við 20. júlí 2007 - 14:39 Ég má aekki taka með í handfarangur því ég er að fara með iceland express og má bara taka eina tösku