http://www.greatneckguitars.com/Graphics/Orig%20pics/Orange1.jpg

Sælt veri fólkið:) Ég er með Orange rocker30 combo gítarmagnara til sölu. Hann er pjúra lampamagnari, 30 wött með einni celestion 12" keilu. Við eru að tala um tvær rásir, ein drive channel sem er geðveikt flott rifin og svo ein clean rás sem er sérstök að því leiti að það er ekkert EQ á henni sem þýðir að gítarinn fer ALLVEG ómengaður í gegnum magnarann. Hentar mjög vel fyrir græjur eins og PODxtlive og aðrar svipaðar magnara/effectaherma. Sama gildir með staka effecta, ef þú vilt heyra hvernig stompboxinn þinn sándar eins og hann er smíðaður til að sánda, þá er þetta magnarinn!!!
Það fylgir með honum original orange footswitch til aðskipta á milli clean/overdrive.

Hann kostar umþb 90,000 nýr úr tónastöðinni.
Þessi er 6 mánaða og ég var að spá að skella sirka 70,000 á hann.
Einnig er ég til að skoða athyglisverð skipti, bæði á hljóðfærum og effectum:)

kveðja Gunni.
s:8673179
gunniwaage@hotmail.com

Bætt við 7. júlí 2007 - 02:20
PS: ekki láta 30 wöttin plata ykkur! Þetta er lampa magnari og hann er LOUD AS HELL:)


Bætt við 18. júlí 2007 - 14:15
MAGNARINN ER FARINN ÉG ÞAKKA ÁHUGANN:)
kveðja Gunnar Gei
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~