Sæl öll sömul.
Magnarinn.
1x12 65W Combo Magnari.
Inniheldur eftirlíkingar af 64 frábærum magnaratýpum.
16 Reverb gerðir sem hægt er að leika sér með.
16 gerðir að ýmsum effectum eins og Flanger, Phaser, Chorus, Tremolo og Wah.
16 gerðir af delay týpum.
Forritanlegt noise gate og compressor.
Innbyggt stillingartæki.
4 switcha footswitch.
Hægt að stinga í hann headhphones svo þú gerir ekki alla brjálaða í kringum þig ef þú ert að æfa þig heima.
Magnarinn er rúmlega 2 ára gamall en mjög lítið notaður. Verð: 35þús.
Þess má geta að rín var að selja hann á 55.000 notaðan um daginn, sem var jafn gamall mínum.
Mynd: http://cachepe.zzounds.com/media/quality,85/brand,zzounds/0229001000v7_hi-2711ff2aee06337804f400f4245bcee5.jpg
Fuzzface pedall, nákvæm eftirlíking af pedalnum sem heitinn Jimi Hendrix notaði. Alveg ónotaður, prufaði einusinni að plögga honum inn til að sjá hvort batterýið inní honum virkaði.
Verð: 8.000 (kostar 15.000 í hljóðfærahúsinu).
Mynd:
http://img3.musiciansfriend.com/dbase/pics/products/2/1/1/239211.jpg
Þess má geta að ég nenni ekki að “halda” fuzzfaceinum fyrir einhvern. Gerði það síðast og missti þannig 3 kaupendur. Sá sem er fyrstur að borga fær hann :)