Já, sé það núna.. en vá, sama svar nema þér tókst að gera nokkrar stafsetningavillur þrátt fyrir að sama setning væri skrifuð rétt beint fyrir ofan svarið þitt. Það þykir mér ótrúlega magnað!
haha ertu þroskaheftur eða? hvaða stafsetningavillur eru hjá mér?
eina orðið sem gæti talist til stafsetningavillu er orðið “eikkað” en ég skrifa það vísvitandi þannig og ætla mér að gera það áfram.
þú hinsvegar gerðir tvær villur: “hlýtur” er ekki með ufsilong ý-i, það er sögnin að hljóta sem notar ý. “eithvað” - skal gefa þér 17 tilraunir til þess að giska á hvað er vitlaust þarna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..