er mikið að pæla í að selja þennan gítar þar sem ég nota hann nánast ekki neitt og hef þarmeð engin not fyrir hann, en ég tými þó að láta hann af hendi.
þetta er semsagt sirka 1 árs gaman jackson dk2 með duncan designed pikköppum held ég allveg örugglega,, man það ekki allveg.
gítarinn lítur einhverveginn svona út : http://images.miretail.com/alternate/products/full/Jackson/632866234542198474.jpg
nema með silfraðri brú og sveif. lítið sem ég veit meira um þennan gítar..
en endilega koma með tilboð, hafði hugsað með eitthvað um 50-60 þúsund fyrir hann.

Bætt við 7. júlí 2007 - 01:52
og já,, hann kemur í hardcasei :)
Troll í D-moll…en samt ekki.