Bróðir minn hafði fengið sér svona gítar. Vandamálið með hann er að hann ískrar ( feedback ) allvega hrikalega þegar reynt er að mute-a ( setja hönd/putta yfir strengi ), en aðallega bara þegar humbuckerinn er í gangi ( takkinn niðri ). Hafið þið fengið svona, eða er þetta bara galli í þessu eintaki.
P.s hann er bara með sömu Seymour Duncan pikkupuna sem fylgdu. Keyptur úr Tónastöðinni.
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro