tók fyrst eftiráberandi sustain mun þegar ég var að taka upp.. Var annarsvegar að nota Peavey Raptor gítar, og ef að ég var að búa til langar nótur einfaldlega dóu þær eftir svona 3-4 sek.
Hinsvegar var ég með F-Bassann minn, var að taka upp svona “accent og svo fade out” í endann á lagi. og tónninn ætlaði bara ekki að hætta að hljóma.. sustainaði öruglega í svona 20 sek eða eitthvað svakalegt.
Gaman að því, go F-Bass ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF