ójá. Ég fór í dag í tónabúðina að picka upp glænýja Pearl Reference settið mitt.
Það vill samt svo óheppilega til að ég var að koma af sjónnum snemma því ég klemmdist á puttunum og missti næstum 2 putta og get þess vegna ekki trommað næstu 2-3 vikurnar.
Ég á líka eftir að klára að fjárfesta í restini af cymbölunum sem ég ætla að kaupa fyrir settið þannig að ég klára það í vikuni.
http://www.123.is/album/allinone.aspx?fn=nilli&aid=-1524216253
Hérna eru myndir af gripnum með bara crash, hi-hat og ride. Síðan verður það ennþá flottara þegar ég verð búinn að hlaða því af cymbellum ;D
endilega commentið ;D