Ég ætla að vera soldið heimskur núna en hvernig er stillingin á þessum xl(extra large, gauge) strengjum sem eru í boði þarna úti. Það virðist sem ég nái aldrei að stilla þessa strengi þannig að þetta hljómi rétt. Þessir strengir eru í þykkari kanntinum og svo á ég líka baritone gítar sem ég er eða ströggla með þetta vandamál.

Ég næ að stilla neðri fimm strengina, næst þykkasta til þynnsta streng, en þykkasti strengurinn virðist alltaf vera einhversstaðar í rassgati eða miklu lægra stilltur en hinir.

Ef ég reyni t.d. að stilla drop c á venjulega gítarnum mínum þá næ ég bara að stilla neðri fimm strengina í -C G C F A- en þykkasti strengurinn er þá í B eða Ab eða einhversstaðar lengst niðri.

Þetta er vandamál og ég vil geta notað alla strengina mína ekki bara 5 strengi.


Maður er heimskur þegar maður spyr en sá sem spyr aldrei verður alltaf heimskur.
gusti@esports.is