OK þar sem allir eru að hæll m´æla Behringerb þá best að koma með aðra skoðun.
það er sagt að á hönnunardeildinni vinni bara 2, sá sem setur í ljósritunarvélina og sá sem tekur úr henni!
það er mikið svona semi kopierað frá öðrum síðan framleitt í kína eða indónesiu fyrir brot af orginal verðinu.
V-amp er stæling á pod.
V-ampiere er stæling á spider.
Mikið af mixerum minna grunsamlega mikið á Makkie.
Effectarnir minna á flets stærri framleiðendur.
þetta dót kostar venjulega brot af því sem orginalinn kostar. Fínnt til að figta og leika sér með og sumt er verulega vel smíðað, annað ekki.
Bilanatíðnin er einhver en skárri en menn vilja vera láta.
En um spurninguna þá eru þeir sennilega svipað háværir, 2*10 hugsalega aðeins háværari. 10 urnar eru líka bjartari, skærari, jazz legri en 12 sennilega metal legri ef hægt er að tala um svoleiðis skiptingu á svona mögnurum.
Ég á einhverstaðar V-amp 2 sem er ágætur svona til að leika sér með headphone eða tölvu með.
Ekkert bilery þar. Verið með mixer einhverntím og hann var alveg í lagi. Einhverja pedala og eina sem hefur klikkað er whawha pedala og það var korter að laga hann!!
Annar mæli ég með því að þú safnir þér 15 þús í viðbót. Getur fengið fína magnara fyrir það. Ódyra nýja lampa. T.D Laney eða Peiwey. Svo einhvað sniðugt notað. Veit að t.d gamli Peiweyinn hanns Vigga í 'irafár fer á ca 55+ þús og sá er vel ball fær, var það allavega með Írafár.
var svo ekki Marshall valvestate auglýstur hér í gær á 20 Kall? Örugglega fínn kostur. Sá er með einum ax7 lampa í preeamp og tekur því pedölum vel.
E