Þarna hér kemur ein önnur spekurlerið frá mér :)
Það var einn daginn sem ég var í gítartíma hjá kennaranum mínum, sem er bassaleikari. Hann var með Ampeg bassamagnara, man ekki hvernig en þetta er mjög mikið keypt, og hann var með ferðatölvu. Þegar hann sýndi mér lögin sín í tölvunni þá gat hann bara tengt hana við Ampeginn og þannig gat hann spilað lagið í góðum græjum. Þetta er dáltið magnað því mér vantar nefnilega eikkerar góaðr græjur til að geta spilað með lögum í góðum gæðum og styrk. En því miður fattaði ég ekki að spurja hann að þessu :/
Spurningin er þá, hvernig fer maður eiginlega að þessu?
- Hvað þarf maður í PC/Mac tölvunni, sérstakt hljóðkort t.d?
- Hvernig magnara mundi maður þurfa, hvað er það nákvæmlega sem maður þarf?
- Hvernig er þetta allt tengt saman og hvað verður maður að passa sig á?
Magnaranir sem ég er með eru :
Bassamagnari : Randall RB200, 200w combo 4 x 10
Gítarmagnarar : Peavey Classic 50/212 og Line6 FlextonePLus (ein keila)
Harmonikumagnari: Gamall Marshall sem getur tekið við margskonar hljóðfærum.
Þakka allan fróðleik og áhuga ;)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro