Um daginn ákvöddum ég og frændi minn að leika okkur að spila svokallaðan Samba Djass. Lagið sem við spiluðum var Black Orpheus. En mig langaði bara að spurja ykkur hvort þið vissuð um eitthver lög í sama dúr svona Samba djass sem er ekkert rosalega flókinn þar sem mig langar bara að læra þetta hægt og hægt :D

En já endilega látið mig vita ef þið vitið um eitthver samba djass lög :)
Hreggi