Atomic reactor112.
Sælir hugarar,er að pæla að selja Atomic reactor112 gítarmagnara. Það er að segja ef ég fæ eitthvað raunhæft boð í hann.Þetta er þetta er 18w lampamagnari án formagnara.Mjög flott fyrir Pod,Vamp og Tonelab.Er með tonelab í honum og get selt það með ef menn vilja.Með Því fylgir VC12 borðið.Magnarinn er um 1 árs og tonelabið svipað.Her eru dómar um magnarann.http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Atomic+Amps/Reactor+112+Combo/10/1