Gömlu Yamaha skemmtaraorgelin eru mögnuð, það er output á þeim flestum þannig að það er hægt að tengja þau í magnara.
Ég á einhversstaðar upptöku af sjálfum mér að spila á gamla Yamaha stofuorgelið hennar ömmu minnar í gegn um Morley Wahwah í Fendermagnara frá 1956, í miðju “lagi” hjá mér kviknaði í magnaranum, ég hef aldrei heyrt massívara sánd sko, á upptökunni heyrist Helgi vinur minn segja “Bíddu! afhverju er allt í einu orðið svona dimmt hérna inni?” en þá var semsagt herbergið orðið fullt af svörtum reyk úr magnaranum.. :)
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.