Já ég var að spá í að kaupa mér eitthvað ódýrt sett næstu mánaðarmót. Koma til greina tvö sett í augnablikinu og eru þau bæði til sölu hér á huga.
Annað er Yamaha Rydeen og kostar það með fullt af aukadrasli 60.000kr.
Hitt er Pearl Forum með rack og aukadrasli á 45.000kr.
Hvort mynduð þið velja?

Linkar:
Rydeen -> http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4963975
Forum -> http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4969386

En ef einhver annar lumar á setti í sama verðflokki þá endilega gerið mér tilboð og ég sé til.

Takk fyrir hjálpina, Sindri.