Svo er mál með vexti að ég eignaðist saxófón fyrir ekkert rosaleg alöngu síðan og er að sjálfkenna mér á hann. (Æfði samt á hann í 1-1 1/2 ár þegar ég var í grunnskóla, en hætti.) Og jú, jú. Það gengur alveg ágætlega en það eru nokkrir þættir sem ég þyrfti að fá hjálp með. Svo ef einhver flinkur saxófónleikari væri til í að hjálpa mér þá væri það veeeel þegið. (Gæti jafnvel splæst pínupons pening eða gefið þér eitthvað að borða)
Endilega hafið samband ef þið getið hjálpað mér!
Með fyrirfram þökk.
“Raunveruleikinn er það sem stendur eftir þegar þú hættir að trúa.” - Philip K. Dick