Ég er á leiðinni í Reykjavík um helgina og var að spá í að fara fá mér nýjan magnara.
Ég er að leita að góðum heavy metal magnara, aðallega til að spila thrash metal(metallica, Slayer), en líka aðeins neo-classical(Yngwie og ekki hræðilegan clean tón.
Verðið þarf helst að vera á milli fimmtíu-sjötíu þúsund krónur.
Ég var að spá í Line 6 Flextone magnara, eða marshall eða eitthvað.
Ég er líka óvanur magnara kaupum, svo ég þarf að spyrja: má ég ekki fara með gítarinn minn í búðina og prófa bara fullt af mögnurum??? ;)