Er með myndir af snerlinum sem ég get sent áhugasömum (sendið mér e-mail adressuna í pm).
Hinu á ég því miður ekki mynd af en ef mikill áhugi er fyrir hendi má koma og skoða.
Þið sjáið þarna þær verðhugmyndir sem ég hef en ef einhver er tilbúinn að taka fleiri en einn hlut þá má skoða einhvern góðan “magn afslátt” ;)
Auðvitað má reyna að prútta fyrir einstaka hluti, en ekki mikið! :P Anyways, sendið mér bara tilboð í PM.
Öll afskiptasemi og skítköst afþökkuð en verið óhrædd við að henda á mig tilboðum (aldrei að vita hverju ég tek þar sem mig vantar pening).
PM fyrir spurningar.
[b]Tegund - Verð[u]hugmynd[/u][/b] [b]Paiste 18" Heavy Ride - 12.000[/b] - Ekki viss með týpuna en hann er gamall og heavy duty! [b]Sabian 16" Medium Crash - 11.000[/b] - Sama hér, ekki viss með týpuna en án efa einn sá besti crash sem ég hef átt. Semi-djúpur og mjög þéttur. [b]Premier 14" Steel-snare - 12.000[/b] - Nýleg Remo Weather King Ambassador skinn á báðum hliðum og nýlegir gormar. Tilvalinn sem vara eða æfingasnerill. [b]Tama cymbala statíf - 3.000[/b] - Einfalt og gott statíf, fullkomið fyrir ride. Mjög stöðugt! Fullkomið fyrir Paiste Ride-inn. [b]Yamaha Hihit statíf - 7.000[/b] - Gamalt en mjög gott statíf sem virkar vel. Mikið endurnýjað (s.s. klemmur, púðar og ýmis stykki).