okei, bráðum ætla ég að mála bassann minn uppá nýtt og ég er að taka hann í sundur svo ég getir farið að pússa hann.
ég tók brúnna af rétt áðan bara og það var lítil hola undir henni og það stóð vír þar uppúr…
ég var að spegúlera, hvað gerir þessi vír?
svo var ég líka að spá.. ég hef séð talað um þegar það er verið að þrífa fret-in á gítörum og bössum, þá er hægt að seta eithvað á það til þess að láta það líta betur út, minnir að það hafi verið eithvað sítrónu dót, hvað var það?