Er ekkert rosalega vanur að pikka upp lög, sérstaklega ef ég hef ekki hljómagang til að fylgja og freistast því til að nota tækniundrið til að hjálpa mér.
Vitiði um eitthvað forrit þar sem að ég get auðveldlega hægt á, loopað ákveðna kafla í lögum. Með góðum EQ til að lækka ýmis hljóð og í rauninni bara forrit til að hjálpa manni að pikka upp lög
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF