Ég sauð strengina á bassanum mínum í dag, og fyrir þá sem nenna þessu ekki og eitthvað svoleiðis, þá eru þeir að missa af miklu!
þetta virkar veerulega vel!
og maður sparar nokkur þúsund!
plús ferðina út að kaupa.
mæli hiklaust með þessu.
samt ekki hægt að treysta á þessu aðferð meira en svona 2-3.
kaupa nýja strengi eftir það.
en vá, þeir eru aalveg eins og nýjir! =DD
bara skella vatni í pott, kveikja undir,
taka strengina út, (mæli með því að fólk taki E og D, og hafa A og G ennþá í og svo öfugt.)
sjóða þá í svona 7-10 mínútur, taka þá úr pottinum og bíða í nokkrar mínútur, þræða þá svo í, og stilla þá 2 tónum neðar en þeir eiga að vera.
piece of cake.
djöfull er ég ánægður með peninginn sem ég sparaði mér! =D
over and out.
Bætt við 2. júní 2007 - 20:06
Endilega deilið ykkar aðferðum,
eða downsides og upsides á þessari aðferð. :)