ég mundi frekar fara í tónræktina, þar færðu að ráða hvað þú lærir og þarft ekki endilega að spila eftir nótum, í tónlistarskólanum þarftu að spila eithvað ákveðið og þarft að sækja tónfræði-tíma
Ok, það eru kannski til milljón dæmi um tónlistarmenn með enga framúrskarandi tónfræðikunnáttu, en engu að síður er tónfræði mjög hentug í tónlist, eins og ég sagði áðan ..
Ef manni finnst hún svo óbærilega leiðinleg að maður hættir á hljóðfærið útaf henni, er ástríðan nú ekki mikil fyrir tónlistinni :)
að sleppa því að læra tónfræði og lesa eftir nótum er með því heimskulegasta sem maður getur gert ef manni er alvara með að spila á hljóðfæri, no offence.
þar að auki er tónfræði létt, er búin með ALLA tónfræðina og er að fara í hljómfræði og tónlistarsögu næsta ár, finnst það bara fínt.
ég ætla bara að segja að það er ömurlegt.. ég þurfti að bíða í tvö ár eftir að komast þangað og fékk kristján edesten.. þetta var drulludýrt og hann var alltaf veikur.. síðan voru sum löginn sem hann kenndi ekki einu sinni rétt.. hef reynslu á 4kennurum og finnst aðeins einn af þeim hafa verið eitthvað góður.. böðvar byrgirsson heitir hann enn ég held að hann sé hættur að kenna..
Tonfaedi er mjog mikilvaeg og skiptir engum togum um thad. Eg meina ef thu veist faerd eitthvad lag hendurnar og att ad laera thad a stuttum tima. Tha er betra ad kunna lesa notur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..